Módel vakti fyrst á sér athygli í forkeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu Lífið er lag. Model er þeirra fyrsta og jafnframt eina plata.
Band: Edda Borg Ólafsdóttir Eiríkur Hauksson Erna Þórarinsdóttir Eva Ásrún Albertsdóttir Friðrik Karlsson Gunnlaugur Briem