Þórir Úlfarsson / Thorir Ulfarsson


Main image

Þórir Úlfarsson. Icelandic pianist, composer and producer.

Þórir Úlfarsson hóf feril sinn fyrir alvöru aðeins 14 ára gamall og lék þá með blúshljómsveit Bobby Harrisson, og hljómsveitinni “Bjarna Ara og Búningarnir”. Sextán ára gamall spilaði hann í fyrsta skipti með hljómsveitinni Mannakorn, og hefur leikið með þeim reglulega síðan.

Þórir var um árabil píanóleikari í hljómsveit Gunnars Þórðarssonar , þar sem unnið var meðal annars í sjónvarpi og í nokkrum sýningum á Broadway t.d (Abba, Bee Gees, Queen, Viva Latino, Prímadonnur, Rolling stones, og fl.)

Þórir hefur einnig leikið með mörgum af þekktustu hljómsveitum/listamönnum landsins eins og t.d.: Trúbrot, Hljómum, Björgvini Halldórssyni, Mannakornum, Páli Rósinkranz, Stefáni/ Hilmarssyni, Eiríki Haukssyni og mörgum fleiri. Undanfarin þrjú ár hefur Þórir verið hljómsveitarstjóri á Broadway í sýningunum (Tina Turner Tribute, George Michael í 15 ár og Madonna tribute).

Þá hefur Þórir leikið inn á plötur í rúmlega 15 ár og eru plöturnar komnar á vel á annað hundrað... auk þess sem hann hefur stýrt upptökum á mörgum þeirra.

Af fjarupptokur.is 12. maí 2015

APPEARANCES +


Jóhann Helgason
Lifi Lífið
2022, CD, Album, Hugverkaútgáfan
Ingólfur Steinsson
Bernskubrek
2021, CD, Album, Útgáfan Tunga
Reynir Guðmundsson
Reynir
2021, CD, Album, Zonet ehf
Leó R. Ólason
Pikkað Upp Úr Poppfarinu
2019, CD, Album, Leó R. Ólason
Matthías Stefánsson
Samka
2016, CD, Album, Not on Label (Matthías Stefánsson Self-released)
Sveinn M Sveinsson
Friðlausi Fuglinn
2013, CD, Album, Not On Label (Sveinn M Sveinsson Self-released)
Óskar Pétursson, Jóhann Vilhjálmsson (2), Gunnar Þórðarson
Ég Sé Akureyri
2012, CD, Album, Not On Label
Rúnar Þór*
Daginn Sem Ég Sá Þig!
2012, CD, Comp, Not On Label
Þormar Ingimarsson
Vegferð
2012, CD, Album, Mari Time Ehf
Styrktarsveitin
Hjálpin Er Næst
2010, CD, Album, Not On Label
Sveinn Hauksson
Attilla
2010, CD, Album, Not On Label,
Kyljur
Kyljur
2006, CD, Album, Pöpull ehf
Mummi Hermanns*
Í Tilefni Dagsins
2005, CD, Album, Not On Label
Jóhann Már Jóhannsson
Frá Mínum Bæjardyrum
2004, CD, Album, Skífan
Hörður Torfa*
Eldsaga
2003, CD, Album, Ofar
Ingólfur Steinsson
Kóngsríki Fjallanna
2002, CD, Album, Útgáfan Tunga
Kata*
Kata
2002, CD, Album, Stöðin
Kiðlingarnir
Kiðlingarnir
2001, CD, Album, Ó.B.Ó
Sveinn Hauksson
Sólbrot
1999, CD, Album, Sultardropinn
Kristján Hreinsson
Ágúst Gamli Í Umferðinni
1998, CD, Album, Gutti
Georges Bizet, Stewart Trotter, Callum McLeod
Carmen Negra
1998, CD, Album, Íslenska óperan
Jóhann Helgason
Eskimo
1997, CD, Album, Hugverkaútgáfan
Various
Sveitaperlur 1997
1997, CD, Album, Stöðin
Haukur Sveinbjarnarson
Kveðja
1996
Þorvaldur Geirsson
Jólin Koma Með Jólasöngvum
1993, CD, Album, Þorvaldur Geirsson
Torfi Ólafsson
Í Draumi Sérhvers Manns (Valin Lög 1980-2000)
2000, CD, Album, Lag Og Ljóð
Johann Asmundsson*
So Low
2001, CD, ,
Smooth Jazz/Fusion