Ásgeir Óskarsson


Main image

Icelandic Drummer.
Ásgeir Óskarsson 16.07.1953-
Ásgeir er einn virtasti trommari á Íslandi og hefur hann spilað með flestum af þekktustu hljómsveitum og tónlistarmönnum landsins. Hann hefur gefið 3 plötur út sjálfur, Veröld smá og stór, Áfram og Sól og spilað inná yfir 400 geislaplötur. Nokkrar þær helstu er:

Allar útgefnar plötur með Stuðmönnum, fyrir utan 2,
allar plötur með Þursaflokknum,
nokkrar með Bubba,
Björgvini Halldórs,
Ladda,
HLH flokknum,
Björgvini Gíslasyni,
Vinum Dóra,
K.K. og Magga Eiríks,
Rúnari Júlíussyni,
Herberti Guðmundssyni,
Pelican,
Ómari Óskarssyni og
Sverri Stormsker.
Einnig hefur Ásgeir spilað á plötur með eftirfarandi listamönnum: Mugison, Pétri Ben, Megasi, Sálinni, SSSól, Tríói Björns Thoroddsen, Gunnari Þórðarsyni, Mannakorni, Brimkló, Agga Slæ og Tamlasveitinni, Sniglabandinu, Ragnheiði Gröndal, Hilmari Oddsyni, Greifunum, Dúkkulísunum, Agli Ólafssyni, Valgeiri Guðjónssyni, Bergþóru Árnadóttur, Rúnari Þór, Eiríki Haukssyni, Bjartmari Guðlaugssyni, Islandicu, Herdísi Hallvarðsdóttur, Páli Rósinkrans, Magnúsi Þór Sigmundssyni, Gísla Helgasyni, Kanga, Hálft í hvoru, Geirmundi Valtýssyni, Inga Gunnari, Pinetop Perkins, Labba í Mánum, Önnu Halldórs, Spöðunum, Hauki Heiðari, Graham Smith, Frökkum, Egó, Jolli og Kóla, Pálma Gunnarssyni, Guðmundi Árnasyni, Örvari Kristjánssyni, Fjörefni, Þokkabót, Einari Vilbergssyni, Eik, Paradís, Pelican, Icecross ásamt mörgum öðrum.

Ásgeir tekið þátt í tónlist fjölda leiksýninga og kvikmynda og hlotið þó nokkrar viðurkenningar yfir ævina, svo sem tónlistarverðlaun fyrir trommuleik auk þess sem hann var gerður heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2008.

Af FaceBook síðu Ásgeirs (desember 2013).

ALBA


KOMPILACE +


Egill Ólafsson
Tu Duende / El Duende
2023, 2xLP, Album, Ltd, Arte ehf.
Ingólfur Steinsson
Bernskubrek
2021, CD, Album, Útgáfan Tunga
Leó R. Ólason
Pikkað Upp Úr Poppfarinu
2019, CD, Album, Leó R. Ólason
Egó
Í Mynd
2019
Sveinn M Sveinsson
Fegurðarþrá
2017, CD, Album, Not On Label (Sveinn M Sveinsson Self-released)
Huldubörn
Heimabær
2015, CD, Album, Sigurður Höskuldsson
Björgvin Gíslason
Slettur
2015
Róbert Óttarsson, Guðmundur Ragnarsson
Orð
2014, CD, Album, Not On Label
Uncle John Jr.*
All The Way To Santa Fe
2014, CD, Album, Not On Label
Sigfús Arnþórsson*
Græn Ský
2013, CD, Album, Sigfús E. Arnþórsson,
Rúnar Þór*
Daginn Sem Ég Sá Þig!
2012, CD, Comp, Not On Label
Þormar Ingimarsson
Vegferð
2012, CD, Album, Mari Time Ehf
Ingólfur Steinsson
Segið Það Móður Minni
2011, CD, Album, Útgáfan Tunga
Sverrir Guðjónsson, Páll Óskar
Og Það Varst Þú
2009, CD, Album, Skálholtsútgáfan
Gústi Hraundal
Sýn
2008, CD, Album, TT. ehf
Ingólfur Steinsson
Mr. President
2007, CD, MiniAlbum, Útgáfan Tunga
Sigurbjörg Petra Hólmgrímsdóttir
Kvöldgeislar
2004, CD, Album, Sifa
Jens Einarsson
Haltu Mér Fast
2003, CD, Album, Jens Einarsson
Sólveig Illugadóttir
Töfrar
2003, CD, Album, Sólveig Illugadóttir
Goðakvartettinn*
Sú Var Tíð
2003, CD, Album, Goðakvatettinn
Ingólfur Steinsson
Kóngsríki Fjallanna
2002, CD, Album, Útgáfan Tunga
Kata*
Kata
2002, CD, Album, Stöðin
Různí
Tónlist Úr Kvikmyndinni Í Faðmi Hafsins
2002, CD, Album, Í Einni Sæng
Sálin Hans Jóns Míns
12. Ágúst '99
2001, DVD-V, Album, Spor
Kiðlingarnir
Kiðlingarnir
2001, CD, Album, Ó.B.Ó
Ragga
Human Body Orchestra
2001
KK* & Magnús* / KK & Maggi Eiríks
Lifað Og Leikið
2000, CD, Album, Skífan, ,
Country/Vocal
Tómas*
Textar Og Lög
2000, CD, Album, Stef
Þormar Ingimarsson
Fugl Eftir Fugl
2000, CD, Album, Hófaljón
Různí
Svona Var Á Sigló
2000, CD, Album, Laugarásvídeó
Sálin Hans Jóns Míns
12. Ágúst '99
1999, CD, Album, Spor, ,
Music Hall
Sveinn Hauksson
Sólbrot
1999, CD, Album, Sultardropinn
Rúnar Júlíusson
Farandskugginn
1998, CD, Album, Geimsteinn
Bjartmar Guðlaugsson
Ljóð Til Vara
1998, CD, Comp, Spor, Spor
Kristinn Snævar*
Kveikjur
1998, CD, Album, Kristinn Snævar Jónsson,
Siggi Guðfinns
Svona Er Lífið
1998, CD, Album, Geimsteinn
Örvar Kristjánsson
Stefnumót
1997, CD, Comp, Spor
Kvennakór Reykjavíkur
Víf
1997, CD, Album, Kvennakór Reykjavíkur
Různí
Ástarperlur
1997, CD, Album, Comp, Tónaflóð-Undraland
Valgeir Sveinsson
Ég Á Mér Draum
1996, CD, Album, Hrífandi Útgáfa
Þormar Ingimarsson
Sundin Blá
1995, CD, Album, Hófaljón
Pinetop Perkins With The Blue Ice Band Featuring Chicago Beau
Pinetop Perkins
1995
Jimmy Dawkins / Chicago Beau / "Blue Ice" Bragason*
Blues From Iceland
1995, CD, ,
Chicago Blues
Fjörkálfar
Fjörkálfar á Ferð Um Landið á ári Fjölskyldunnar
1994, CD, Album, Fjörkálfar, ,
Vocal
Bubbleflies
The World Is Still Alive
1993, CD, Album, Hljómalind, ,
Dance-pop
Různí
Barnabros
1993, CD, Album, Hljóðsmiðjan
Hannes Jón*
"Kærleiksblóm" (Loveflower)
1992, Cass, Album, HjÓN
Ingi Gunnar Jóhannsson
Undir Fjögur Augu
1992
Örvar Kristjánsson
Rósir
1992, CD,
Haukur Heiðar Ingólfsson Og Félagar
Með Suðrænum Blæ
1991, CD, Album, Skífan
Různí
Minningar
1991
Egill*
Tifa Tifa
1991
Gísli Helgason
Heimur Handa Þér
1991, ,
Folk
Bubbi*
Fingraför
1990
Bubbi*
Hver Er Næstur?
1989, 12", Single, Geisli
Magnús Þór*
Ísland Er Land Þitt
1989, LP, Album, Ferðaland Hf.,
Sverrir Stormsker
Hinn nýi Íslenski þjóðsöngur
1989, LP, Stöðin
Bergur Þórðarson
Metsöluplata
1989, LP, 5F
André Bachmann
Til Þín
1989
Eiríkur Hauksson
Skot Í Myrkri
1989, Vinyl,
Haukur Sveinbjarnarson
Kveðja
1988
Gaui
Gaui
1987
Bubbi*
Dögun
1987
Různí
Skepnan
1986, LP, Album, Skífan
Hitt Leikhúsið
Litla Hryllingsbúðin
1985
Bubbi*
Kona
1985
Haukur Heiðar Ingólfsson Og Félagar
Með Suðrænum Blæ
1984, LP, Album, Skífan
Sverrir Guðjónsson
Og Það Varst Þú
1984, Vinyl Gatefold, ,
Nursery Rhymes
Jolli & Kóla
Upp Og Niður
1983
Björgvin Gíslason
Glettur
1981, LP, Album, Steinar
Brimkló
Sannar Dægurvísur / Glímt Við Þjóðveginn
1981, Cass, Album, Comp, Skífan
Garðar Sigurgeirsson, Anne Marie Antonsen, Ágústa Ingimarsdóttir, Garðar, Anne Marie & Ágústa
Kristur Konungur Minn
1981, LP, Album, Samhjálp
Různí
Við Jólatréð
1981
Friðryk
Friðryk
1981, ,
New Wave/Arena Rock/Indie Rock/Classic Rock
Örvar Kristjánsson
Sunnanvindur
1981
Hinn Íslenski Þursaflokkur*
Þursabit
1979
Þokkabót
Í Veruleik
1978, LP, Fálkinn,
Björgvin Gíslason
Öræfarokk
1977, LP, Album, SG-Hljómplötur
Eik
Hríslan Og Straumurinn
1977
Ruth Reginalds & Helgi Skúlason
Róbert Í Leikfangalandi
1975, Vinyl,
Ómar Óskarsson
Middle Class Man
1974, LP, Album, Á. Á. Records, ,
Classic Rock/Glam/Pop Rock
Různí
FM86-7
1986, LP, Comp, Skífan, ,
Vocal